Knives and Blades

Utility Knife

Vörurnar kynntar í "Auðveld ráð" frá Brammer eru hnífsblöð frá Irwin hönnuð fyrir Irwin hnífa.

Tvímálma hnífsblaðið er búið til þannig að egg úr háhraðastáli og fjaðurstáli er soðið saman í eitt hágæða blað. Því helst blaðið beitt 3 sinnum lengur en venjulegt hnífsblað og það fjaðrar vel sem kemur í veg fyrir að það splundrist og valdi meiðslum.

Tvímálma hnífsblöðin koma líka sem brotblöð. Þrátt fyrir það þá kemur þetta ekki niður á gæðunum, hnífsblöðin eru ennþá endingargóð og óbrjótandi.

Irwing hnífarnir eru vinnuvistfræðilega hannaðir til að tryggja auðvelda notkun og þægindi sem spanna frá góðu gripi uppí vasahnífa með vírklippu.
Hnífsblöðin hafa verið hönnuð með það í huga að auka endingu þeirra, hætta að splundrast í venjulegum vinnuaðstæðum, tryggja sjaldnari hnífsblaðaskipti vegna mikilla gæða og minnka hættuna á stungusárum sem verða fyrir slysni.

Vörur

Við erum með meira en 13.000 vörulínur frá heimsþekktum framleiðendum sem ná yfir allt frá hand- og vélverkfærum til límefna og persónuhlífa, m.a. frá Bahco, Bosch, Stanley, Loctite og Dormer. Við erum líka með á lager vörur sem eru viðurkenndar fyrir sérstakar iðnaðaraðstæður, þar á meðal flutninga, sjávarumhverfi, raforkustöðvar og hernaðarumhverfi.

Captcha Test Image

Skyldar vörur

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14