Niðurhal á hvítbók

Nú er hægt að panta ókeypis eintak af viðhalds- og viðgerðavörulista Brammer 2013/14.

Vörulistinn er meiri og betri en nokkru sinni fyrr, og eitt albesta upplýsingarit sem fáanlegt er um viðhalds- og viðgerðarvörur.

Hann er studdur alhliða tækniaðstoð frá okkur, og við ábyrgjumst afhendingu næsta dag.

Þetta er eini vörulistinn sem þörf er fyrir.

Til að panta eintak, fyllið út formið hér að neðan.

Hvítbók 1 – Leiðarvísir að hagkvæmri stjórnun og innkaupum á varahlutum og viðhaldsvörum.

Stjórnun og innkaup á mikilvægum varahlutum nauðsynlegur þáttur í öllum framleiðslufyrirtækjum. Sé þessum þætti vel stýrt, býður það upp á ýmsa möguleika til sparnaðar, bæta ferli og miða að besta mögulega verklagi. Þessi skýrsla sýnir frá á hvernig sameiginleg nálgun innkaupa-, framleiðslu-, og tæknimanna getur náð fram verulegum umbótum og aukið framleiðni og hagnað fyrirtækja.

Hvítbók 2 – Mikilvægi heildarkostnaðar við innkaup á varahlutum og viðhaldsvörum.

Í sparnaðarskyni hættir framleiðslufyrirtækjum til að velja varahluti og viðhaldsvörur eingöngu eftir verði. Oftar en ekki komast þau að því að þegar tekið er tillit til beinna á óbeinna kostnaðarþátta á  endingartíma vörunnar, svo sem orkunotkunar, viðhalds og fleira, þá kemur í ljós að þessir þættir vega mun þyngra en munur á innkaupsverði. Í skýrslunni sýnir Brammer fram á að þótt lægra innkaupsverð gefi skammtímahagnað, þá gefi heildaryfirsýn allt aðra útkomu.

 
 
Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14