Iðngreinar

Industries

Brammer býður breiðasta vöruúrval Evrópu og starfar í 19 ríkjum, og nær sérþekking okkar til flestallra iðngreina.

 

Við höfum byggt upp víðtæka þekkingu á framleiðsluferlum, langan lista stórra viðskiptavina eins og Alcoa, Bosch, Cabot, Cargill, Coca-Cola Enterprises, Continental, Crown Cork & Seal, DuPont, Eaton, Emcon, GKN, HDC – Hanson, Heinz, Henkel, Hutchinson, Ideal Standard, Invista, Knorr-Bremse, Kraft Foods, Michelin, Monier, Philip Morris International, Procter & Gamble, Rexam, Rhodia, Rio Tinto Alcan, Saint Gobain, Schneider Electric, SKG, TI Automotive, TRW, Valeo og Yara.

 

Hjá mörgum þessara viðskiptavina höfum við sett upp Brammer Insite™ á athafnasvæði þeirra, sem hefur veitt okkur yfirgripsmikla þekkingu á þörfum þeirra og verkefnum. Við höfum starfað með þeim í því skyni að lágmarka tafir, auka hagkvæmni og orkusparnað.

Við höfum einnig tekið þátt í umbótaverkefnum m.a. tengdum öryggismálum.

Við leggjum hart að okkur við að halda framleiðslulínum viðskiptavina okkar gangandi. Við búum yfir þekkingu og getu, og viljum miðla þeim til viðskiptavina.

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14