Auka hreint veltufé

Reduce working capital

Fjármagn sem bundið er í varahlutum og tækjum til við halds og viðgerða getur verið umtalsverður hluti af veltufé fyrirtækja. Brammer er vel stakk búið til aðstoðar við að draga úr fjárbindingu af þessum sökum. Okkar eigin birgðir eru yfir 100 milljónir evra að verðmæti, og okkur er því ljóst hvað þarf til að auka hagkvæmni og nýtni. Við viljum leggja fram þessa þekkingu, viðskiptavinum til hagsbóta. Með því nýta okkur nýjustu aðferðir í birgðastýringu getum við:

  • Aðlagað varahlutalagera að notkunarsögu
  • Fækkað birgjum
  • Forgangsraðað vörum m.t.t. birgðahalds
  • Náð fram hagstæðustu verðum frá birgjum okkar
  • Brammer getur sett upp vöruhótel á vinnustað viðskiptavina epa næsta útibúi (þar sem aðeins er greitt fyrir notaðar vörur), eða komið birgðahaldsþjónustu á laggirnar.

Sívaxandi fjöldi stórnotenda hefur séð sér hag í að nýta sér “insite” – innanbúðarþjónustu Brammer, þar sem sett er upp sérútibú sem sér um birgðastýringu varahluta og viðhaldsvara þess viðskiptavinar.

Að auki getum séð um þjálfun viðhaldsteyma. Hún innifelur kynningu á nýjum vörum og verklagi, auk skipulagningar á birgðahaldi, og getur því aukið skilvirkni í þessum rekstrarþáttum.

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14