Riðstraumsvélar

AC Motors

Brammer býður alla venjulega lágspennta mótora fyrir almenna notkun, með sérsniðnum breytingum ef þarf. Við seljum einnig mikið úrval sprengivarinna (ATEX) mótora fyrir eld- eða sprengifimt umhverfi. Á lager okkar eru yfir 2000 gerðir IE2 orkunýtinna mótora frá viðurkenndum framleiðendum eins og Siemens og WEG. Við stefnum að því að eiga IE3 mótora á lager um leið og þeir verða fáanlegir, og gefa þannig  viðskiptavinum okkar kost á bestu fáanlegu tækni og orkunýtingu.

Skyldar vörur

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14