Brammer yfirtökur

 • 1992. Roulement Service (Frakkland)
 • 1995. Rodamientos USA (Spánn)
 • 1999. AKN (Benelux), drifbúnaður, þéttingar og línufærslubúnaður bættist við framleiðsluúrvalið. Brammer opnaði  sitt fyrsta “Insite” – útibú hjá viðskiptavini – á Íslandi
 • 2001. Rabinad Group (Spánn)  THF GmbH (Þýskaland), opnaði markaði í mið- Evrópu.
 • 2002. Britannia Edelstahlgesellschaft (Austurríki); Awexim (Tékkland)
 • 2003. Berdo Technik; THF og hluti af MRE-H (allt í Ungverjalandi)
 • 2005. MHBH (Tékkland og Slóvakía 2005); við opnuðum einnig fyrsta útibúið á Ítalíu.
 • 2006. Ramaekers (Belgía); KS Csapagy (Ungverjaland).
 • 2007. Fin S.A. Group (Pólland, 2007); Rotate Ltd (Dublin); Boada Industrial S.A (Katalónia); ZPV Group (Tékkland); Mercia Engineering Supplies Limited ( Bretland).
 • 2008 Centre Roulement (Frakkland) Walser (Austurríki); Handelsonderneming Otten B.V. (Holland); CBS Rotary Power Motion Ltd (Bretland); Cumbria Bearings (Bretland); Tecnoforniture Srl (Ítalía), að auki  25% hlutur í CN Industrial Group srl, (Rúmenía).
 • 2011 Buck & Hickman (Bretland). Keypt af Travis Perkins, Buck & Hickman er leiðandi birgir í Bretlandi fyrir verkfæri og almennar viðhaldsvörur, þar á meðal hið þekkta Roebuck merki.
 • 2014 Lönne Holding AS – leiðandi skandinavískur birgir fyrir viðgerðar- og viðhaldsvörur, starfar fyrst og fremst í Noregi og Svíþjóð en einnig í  Finnlandi og Danmörku.

 

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14