Góðgerðarstarfsemi

Charitable

Nú eru um 20.000 börn og ungmenni í Bretlandi haldin lífshættulegum sjúkdómum, og á þessu ári verður 1.200 börnum gefinn kostur á að fá uppfyllta einhverja ósk sína. Til að verða þessu reiðir Make-A-Wish góðgerðastofnunin sig á fyrirtæki eins og Brammer og starfslið okkar. Við höfum með ánægju og stolti styrkt Make-A-Wish stofnunina frá árinu 2007 og höfum aflað meir 120.000 sterlingapunda.

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14