Mannauður

 

Careers

Brammer er fjölþjóða fyrirtæki og býður margvísleg atvinnutækifæri. Fjármagn okkar er vissulega bundið í birgðum, en hin raunverulegu verðmæti, þjónusta, ráðgjöf og aðstoð, liggja í tækniþekkingu og reynslu starfsfólksins. Þetta er það sem skilur okkur frá öðrum og við leitum í sífellu að hæfum, reyndum einstaklingum, þar á meðal:

  • Vélaverkfræðingum
  • Sölufulltrúum, innri og ytri
  • Sérfræðingum í flutningum
  • Tækniráðgjöfum
  • Starfsfólki í stuðningsþjónustu, svo sem upplýsingatækni, mannauðsstjórnun, markaðsmálum og fjármálum

Við bjóðum upp á símenntun, atvinnutækifæri innan allrar samsteypunnar, og látum starfsfólk njóta góðrar frammistöðu.  

Brammer Ísland hlaut jafnlaunavottun í júlí 2018 og var eitt af fyrstu fyrirtækjum í sínum stærðarflokki til að hljóta vottun. 

Meginmarkmið slíkrar vottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun en einnig miðar hún að því að auka starfsánægju og trú starfsfólks á að mannauðsstjórnun fyrirtækisins sé fagleg og gagnsæ og séttir séu mælikvarðar og markmið í samræmi við starfsemi fyrirtækisins. 

Mannauðs- og jafnréttisstefnu má finna hér

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14