Verkstæðisþjónusta

Workshop Services

Í dreifingarmiðstöð Brammer í Wolverhampton, er vel búið verkstæði með tölvustýrðum málmvinnsluvélum, sem býður upp á fjölbreytta smíða-, viðgerða- og viðhaldsþjónustu. Sem dæmi má nefna að þéttingadeild okkar getur boðið sérþjónustu við hönnuði varðandi þróunarverkefni, og þar sem varahluta er þörf með hraði.

  • Þéttingar og íhlutir: Við erum í samvinnu við SKF Economos, sem stærsti framleiðandi Evrópu af sérsmíðuðum þéttingum, unnum í tölvustýrum vélum, og getum því afgreitt slíka sérsmíði á lágmarkstíma. (5mm til 4,000mm þvermál)., án skerverkfærakostnaðar og úr ýmsum efnum, svo sem pólýúretan, nítríl, Viton, EPDM, PTFE og pólýacetal. Við bjóðum neyðarþjónustu og afgreiðslu næsta dag, sé vara til á lager.
  • Vatnsskurður: Við getum framleitt flatar þéttingar og pakkningar fyrir flóknar samsetningar, án þess að sérsmíði á skerverkfærum sé þörf.
  • Smíðaplast: Við smíðum alla íhluti úr plastefnum með hitaþol allt að 500°C.
  • Yfirfærslukeðjur (margfaldar)
  • Sérskurður á samhæfðum reimum
  • Sjálfvirk smurningskerfi
  • Þrýstislöngur fyrir vökvakerfi 
  • Þrýstimótaðar reimar eftir verklýsingu viðskiptavina
  • Beinar stangir og teinar
Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14