Drifbúnaður

Couplings

Brammer getur boðið viðskiptavinum alhliða drifbúnaðarlausnir. Við eigum á lager yfir 7.000 útfærslur frá viðurkenndum framleiðendum (þar á meðal Gates, Renold, Optibelt, Tsubaki, IPL, KTR, Lenze, Chiorino, Paulstra, Ruland, Ammeraal Beltech/Uni-Chain og Habasit).

Í samvinnu við þessa leiðandi framleiðendur getum við einnig boðið nýjustu orkusparandi lausnirnar á þessu sviði.  

 

 • Timken Elastomeric Couplings

  Ástengin sem sýnd eru í þessu stutta myndbandi eru meðal Timken Quick-Flex ástengja sem eru úr gúmmílíki. Frekari upplýsingar

 • Hljóðeinangrandi efni og titringsdeyfandi festingar

  Brammer býður þér óviðjafnanlegt vöruúrval af öllum leiðandi vörumerkjum. Við erum með eldtefjandi og hljóðeingangrandi efni og allar gerðir titringsdeyfandi festinga... allt sem þarf til að auka öryggi og draga úr hávaða og titringi. Frekari upplýsingar

 • Tengi (kúplingar)

  Diskatengi, vökvatengi, sveigjanleg tengi sprog og spiderflex tengi sem og tyreflex tengi og yfirálagsöryggi gagnvart snúningsvægi.. Frekari upplýsingar

 • Gírkassar

  Jafnframt viðgerðir unnar av sérfræðingum og þjónustu við að gera upp búnað útvegum við allar gerðir nýrra hágæða, orkusparandi gírkassa (12kW til 22 kW) frá helstu framleiðendum í heiminum, m.a. Flender/Siemens, Renold, Bonfiglioli, Parvalux, SEW, David Brown, Lenze, Nord, Dodge, Brevini og mörgum öðrum. Allir gírkassar eru með fullri ábyrgð framleiðenda og tæknilegan stuðning. Frekari upplýsingar

 • Keðjudrif

  Auk verulegs úrvals af keðjum höfum við á lager keðjuhjól, keðjutengi, strekkjara og gatabursta frá traustum vörumerkjum í heiminum. Frekari upplýsingar

 • Reimdrif

  Við bjóðum upp á mesta úrval Evrópu í kílreimum, trissum, reimdrifum og íhlutum; allt tryggt með fullri ábyrgð framleiðenda og tæknilegum stuðningi. Frekari upplýsingar

 • Snúningshjól og hjól

  Við erum með mikið úrval af léttbyggðum, meðalsterkum og sterkbyggðum hjólum úr ýmsum efnum, m.a. plastefnum og ryðfríu stáli. Frekari upplýsingar

Banner 1 Banner 2 Banner 3 Banner 4 Banner 5 Banner 6 Banner 7 Banner 8 Banner 9 Banner 10 Banner 11 Banner 12 Banner 13 Banner 14