Olíur og feiti

Við sjáum til þess að kerfi viðskiptavina okkar séu rétt smurð, með miklu úrvali smurefna, gírolíum og vökvakerfaolíum, feiti á legur og keðjur. Við eigum einnig smurefni viðurkennd til notkunar í matvælaiðnaði.
Allar vörur eru með fullri ábyrgð og tækniþjónustu framleiðanda.
Vörur
- Smurefni
- Vökvakerfaolía
- Snitt- og slípiolíur
Skyldar vörur
Slípi- og skurðarverkfæriVið erum með allt sem þörf er fyrir á lager til afgreiðslu strax, allt frá einföldum sandpappír og demantskjarnaborum til vara í slípun og hágæðafínslípun.Lím, límbönd og þéttiefniVið erum með eitt mesta úrval heimsins af iðnaðarlímefnum, þéttiefnum og viðgerðarefnum, allt frá hversdagslegum vörum á borð við gengjulím í viðhaldsaðgerðir til flókinnar húðunar- og slitþolinna efnasambanda sem lengja líftíma á dýrum búnaði.HandverkfæriVöruúrval okkar er vandlega valið úr helstu vörumerkjum heimsins til að færa þér verðmæti og afköst, en þar á meðal eru einangrar- og öryggistæki til notkunar í hættulegu umhverfi sem og eftirlitskerfi á tækjalager.Járnvörur og öryggiVið erum með allt frá rafhlöðum og límbandi til hengilása og málningar og því tryggir úrval okkar af hversdagslegum neysluvörum alltaf aðgang að þeim vörum sem þú þarft, þegar þú þarfnast þeirra.Ræstitækni og þrifVið hjálpum með þér að fylgja lögum og reglum með úrvali okkar af öruggum og umhverfisvænum vörum svo sem háþrýstiþvottavélar, gólfþvottavélar og afþurrkunarbúnað frá helstu vörumerkjum heimsins.Viðhalds- og smurverkfæriVið erum með allt sem þú þarft til að viðhalda verkstæðinu með allt frá réttingaverkfærum til leguhitara og smurbúnaðar.PersónuhlífarVið verjum þig frá toppi til táar með hágæða vörum með allt frá öryggishjálmum til örggisstígvéla, heyrnahlífum til skyndihjálparpakka.Vélknúin verkfæri og smíðavélarVið erum með réttu verkfærin fyrir þig, allt frá þráðlausum og fjölnota nákvæmnisverkfærum til slípirokka, rafala og loftpressa.Öryggi á vinnustaðVörur okkar tryggja öryggi þitt í samræmi við lög og reglur, en við erum með allt frá vinnustaðamerkingum og hálkuvörnum til stöðvunarlásabúnaðar og fallvarnarbúnaðar.Geymslu- og flutningatækniVið bjóðum upp á allar geymslumöguleika frá verkfæratösku upp í fullgerðar geymslu- og verkstæðisinnréttingar til að mæta þörfum þínum.Málmsuða, harðlóðun og mjúklóðunÚrval okkar nær yfir suman vinsælasta búnað heimsins í logsuðu og ljósbogasuðu, sem og plasmaskurði og fylgivörum - allt eftir hvað er til á lager til afgreiðslu strax.